fbpx

Ástríðucastið Special Edition

Gerður Arinbjarnar og Rakel Orra ræða saman um kynlíf, sambönd, samskipti, rómantík og ástríðu. Eldheitar umræður myndast þar sem kafað verður ofan í umræðuefni sem flestum þykir erfitt að ræða, en gaman að hlusta á. Í þessari podify seríu munu Gerður og Rakel einnig fá til sín viðmælendur og deila með hlustendum alls kyns skotheldum verkfærum og verkefnum í átt að ástríðufyllra lífi.

1. þáttur

Traust

2. þáttur

Sólborg Guðbrandsdóttir

3. þáttur

Spjall við Sölva Tryggva

4. þáttur

Traust vol.2

5. þáttur

Theodór Francis Birgisson félagsráðgjafi

6. þáttur

Streituvaldar í samböndum

7. þáttur

Að finna hamingjuna með sjálfum sér.

8. þáttur

Indíana Rós Ægisdóttir kynfræðingur

9. þáttur

Viðtal við Ingunni um fjölkæri

10. þáttur

Leitin að kynhvötinni

Hvað færð þú fyrir áskrift á podify?

Óheflað og óritskoðað efni

Aukaefni sem ekki er hægt að hlusta á annars staðar

Engar auglýsingar

Meiri skemmtun

Prófaðu frítt í 14 daga

Skref 1: Þú skráir þig í fría prufuáskrift
Skref 2: Þú velur Podcast app til þess að hlusta á þættina
Skref 3: Þú færð alla þættina beint í símann þegar þeir eru gefnir út.

Podify áskrift

1.290 kr / mánuði
  • 12 þættir á mánuði
  • 14 daga prufa
  • Engin binding